Reir Verk ehf. mun fljótlega á nýju ári flytja í nýtt húsnæði við Dugguvog 6. Um er að ræða lager og skrifstofu húsnæði sem hentar vel fyrir starfssemi félagsins. Endurbætur á húsnæði standa yfir og er gert ráð fyrir að starfsmenn skrifstofu geti flutt af Laugaveginum fyrir páska.