Framkvæmdir á 20 íbúðum við Dalahraun í Hveragerði eru nú á loka metrum. 5 íbúðir við Dalahraun 13 voru afhentar nýjum eigendum 1. desember og mun síðasta húsið verða afhent í janúar.
Um er að ræða skemmtilega hönnuð hús á tveimur hæðum þar sem nýting á rými er með eindæmum góð.
Við óskum nýjum eigendum innilega til hamingju með íbúðirnar.