Við auglýsum eftir fólki

12/03/2022

20210709 Vogabyggð 2

Vegna vaxandi umsvifa auglýsum við eftir fólki í eftirfarandi stöður. Við störfum bæði í eigin verkefnum sem og í verktöku fyrir aðra.

Í dag erum við að byggja á Steindrórseitnum vestur í bæ 84 íbúðir, á Héðinsreitnum 102 íbúðir, við Hallgerðargötu 82 íbúðir ásamt leikskóla fyrir Reykjavíkurborg og á Stefnisvogi þar sem við erum að reisa fyrsta húsið af nokkrum en samtals eru það 333 íbúðir á 5 lóðum.

Ef þú hefur áhuga á að slást í hópinn og taka þátt í skemmtilegum verkefnum hafðu þá endilega samband.

Reir verk

Hafa samband

Hægt er að senda okkur fyrirspurn eða koma á framfæri ábendingum með því að fylla út formið hérna fyrir neðan.

Hallgerðargata 1

Hér getur þú skráð þig á forsölulista fyrir íbúðir á Hallgerðargötu 1. Haft verður samband við þig þegar sala á íbúðum fer að hefjast.

Öll samskipti eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Forsíða

Fyrirtækið

Verkefnin

Hafa samband