Verkið felst í byggingu viðbyggingar við Grunnskólann í Hveragerði. Viðbyggingin er norðan við núverandi skólabyggingu við Skólamörk 6, 810 Hveragerði. Byggingin er staðsteypt á tveimur hæðum, um 740 fm brúttó stærð gólfflatar.
Öll samskipti eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér