Reir Verk ehf. byggir fyrir Grandinn – íbúðarfélag ehf. á Héðinsreitnum. Um er að ræða fjölbýlishús að Seljavegi 2. Byggingin er ein af tveimur matshlutum sem standa á lóðinni Seljavegur 2 en þar stendur fyrir matshluti 01 sem er hótel. Samtals er 102 íbúðir í byggingunni sem er 6 hæðir og tveir kjallarar með fjórum stigahúsum.
Öll samskipti eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér