Verkefnin

Reir verk er öflugt byggingarfélag sem vinnur að stórum jafnt sem smáum fasteignaverkefnum bæði á útboðsmarkaði sem og í eigin verkefnum

Verkefnin

Reir verk er öflugt byggingarfélag sem vinnur að stórum jafnt sem smáum fasteignaverkefnum bæði á útboðsmarkaði sem og í eigin verkefnum

Reir Verk ehf. hefur undafarin ár tekið að sér stór og smá verkefni, bæði atvinnu- og íbúðarhúsnæði. Reir Verk ehf. hefur unnið sérstaklega mikið í miðbæjarkjarna Reykjavíkur. Sérstakar aðstæður skapast þegar unnið er á svæðum eins og miðbæ Reykjavíkur þar sem þrengsli eru mikil og aðgengi að vinnusvæði er oft mjög takmarkað.

Mikilvægt er að huga að nærumhverfinu þegar unnið er við slíkar aðstæður og haga störfum þannig að sátt skapist við alla hagsmunaaðila. Að umgangast og vernda menningu byggða af virðingu er eitt af lykilatriðum í gæða- og stefnumálum Reir Verk ehf. Það gerum við með fagmennsku og heiðarleika að leiðarljósi og að hafa viðskiptavininn ávallt í forgangi með framúrskarandi þjónustu.

Verk í vinnslu

Þorraholt 1

Þorraholt 1

Áætluð verklok

2025

Hringbraut 116

Hringbraut 116

Áætluð verklok

2024

Eldri verk

Grímsgata 6

2024

Grímsgata 6

Njálsgata 60

Árslok 2023

Njálsgata 60

Keldugata 12

2023

Keldugata 12

Stefnisvogur 2

2023

Stefnisvogur 2

Hlíðarendi

2021

Hlíðarendi

Holtsvegur 57

2021

Holtsvegur 57

Grunnskólinn í Hveragerði

2021

Grunnskólinn í Hveragerði

Lambhagavegur 7

2021

Lambhagavegur 7

Vegamótastígur

2021

Vegamótastígur

Seljavegur 2

2024

Seljavegur 2

Hafa samband

Hægt er að senda okkur fyrirspurn eða koma á framfæri ábendingum með því að fylla út formið hérna fyrir neðan.

Hallgerðargata 1

Hér getur þú skráð þig á forsölulista fyrir íbúðir á Hallgerðargötu 1. Haft verður samband við þig þegar sala á íbúðum fer að hefjast.

Öll samskipti eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Forsíða

Fyrirtækið

Verkefnin

Hafa samband